Fame
Fame var eitt af uppáhalds verkefnum mínum sem að ég hef gert í 10 bekk. Í þessu verkefni gastu valið um að gera Gossip Magazine/Tabloids, Biography, Awesome Argumentative Writing, Interview, og fleira. Nemendur áttu að velja 1-3 uppsetningar til þess að vinna verkefnið.Við máttum velja umræðu enfi s.s. frétt, þætti, mynd eða frægt fólk. Ég valdi að gera Gossip magazine þar sem að ég valdi þrjár frægar persónur og skrifaði ,,Gossip” um þau. Síðan áttum við að kynna það fyrir framan hópinn og kennara, við gerðum svo sjálfsmat. Þetta verkefni var fjölbreytt og krefjandi og ég er voðalega stolt af því vegna þess að ég vann það að mikilli einlægni og áhuga.
Af hverju valdi ég þetta verkefnið?
Fame var æðislegt verkefni sem að hjálpaði mér líka að vera betri í að kynna fyrir framan fólki. Mér leist vel á þetta verkefni vegna þess að það var mjög fjölbreytt. Mér fannst gaman að gera svona skapandi verkefni. Ég elska hvernig verkefnið kom út hjá mér og ég er ákaflega stolt af frammistöðunni minni í þessu verkefni.